BakkiStudios
BakkiStudios er áhugaverður og góður staður til framleiðslu á kvikmyndum og hljóði.
BakkiStudios er nýtt hljóð og mynd studio, staðsett í Húnaþingi Vestra.
Hótel Laugarbakki er á sama stað og hefur BakkiStudios því allt upp á að
bjóða á einum stað: Upptökuver; hljóð og mynd, flotta gistingu, morgunverð, veitingastað Bakki restaurant, alla almenna þjónustu og síðast en ekki síst fallega náttúru í nánasta nágrenni.
Bakki Studios er aðeins 2,5 klst. akstur frá Reykjavík, og 2,5 klst akstur frá Akureyri.
Aðstaða á staðnum:
Grettissalur: er stór 420 fm2 salur sem hentar vel til uppgöku á hverju sem er. Hljóð og mynd.
mál:
Illugakot: sound booth, sér útbúið herbergi við Grettissal f. hljóðupptökur
mál:
Tæknimaður: Sigurvald Ivar Helgason hljóðmaður BakkiStudios
Fundarherbergi: Ásdísarstofa
mál:
Restaurant Bakki: opinn frá 07:00-23:00
Heitir pottar: til afnota fyrir gesti
Frítt wi-fi
Móttaka og þjónusta
Við sérverkefni er þjónusta og matur í boði allan sólarhringinn eftir
þörfum.
Tilvalið fyrir framleiðslufyrirtæki, tónlistarfólk, einstaklinga og hópa.
Einnig fyrir ýmsa aðra menningarviðburði.
Sigurvald Ivar Helgason tæknimaður/hljóðaður er umsjónaraðili fyrir hljóð upptöku stúdióið og veitir allar upplýsingar.
Hann þekkir vel búnaðinn á staðnum og er þekktur fyrir hljóð upptökur og hljóðblöndun við ýmis stór verkefni, innlend sem erlend.
Til að fá frekari upplýsingar vinsamlega sendið tölvupóst á [email protected] eða hafið samband í síma +354 888-88421 eða +354 519 8600