Veitingastaður
Veitingastaðurinn Bakki er á hótelinu
Bakki, veitingastaður með áherslu á mat úr héraði, góður ferskur matur úr sveitinni á sanngjörnu verði. Opinn fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat.
Opið er allan daginn fyrir kaffi, kökur og létta rétti.
Opnunartími veitingastaðar er:
- Morgunmatur er frá klukkan: 07 – 10
- Kvöldverður frá klukkan: 18 – 21:30