Bjarg í Miðfirði
Bjarg í Miðfirði var aðsetur og fæðingastaður eins frægasta útlaga í íslandssögunni, Grettis Ásmundasonar. Bærinn var í eigu móður hans Ásdísar. En sagan segir að höfuð hans sé grafið undir steini á Bjargi.
Minnisvarði var reistur Ásdísi á Bjargi árið 1974. Á honum eru lágmyndir úr Grettissögu eftir Halldór Pétursson.
10 mín. akstur frá Hótel Laugarbakka.