Hópamatseðill
Fyrir 12 manns og fleiri
Athugið að alla hópaseðla þarf að panta með að lágmarki 48 klst.
Hádegishlaðborð fyrir hópa:
- Súpa með brauði og smjöri
- 1 eða 2 heitir réttir
- Ferskt salat og dressing
- Meðlæti
- grænmetis/vegan option
- Sætur biti
- kaffi, te, vatn
Kvöldverður
Tveggja eða þriggja rétta
Forréttir
- Villisveppasúpa (Vegan)
- Rækjukokteill (úr héraði)
Aðalréttir
- Fiskur dagsins (úr héraði)
- Ærsteik (úr héraði)
- Sellerirótar steik, (Vegan)
Eftirréttir
- Súkkulaðikaka
- Hindberja og rabbarbara hjónabandssæla (Vegan)