Íþróttasalur
Fullbúinn íþróttasalur til almennrar íþróttaiðkunnar frítt fyrir gesti hótelsins; fótbolti, handbolti, körfubolti, badminton, blak.
Góð búningsaðstaða kvenna og karla.
Hljóðkerfi er í salnum.
Íþróttasalurinn er líka leigður út fyrir stærri ráðstefnur, fundi, árshátíðir og ættarmót.